Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Á bæ einum í Aðaldal olli sjálfsvíg þvílíkum draugagangi að kalla varð til galdramann af öðrum bæ að kveða hann niður og gekk það ekki átakalaust fyrir sig. Á sama bæ fæddist nokkru áður stúlka sem varð ein mesta flökkukona sem sögur fara af á Íslandi.
Í Förusögum leiðir Sigursteinn Másson hlustendur um landið með sinni einstöku frásagnargáfu og óviðjafnanlegu rödd. Þættirnir byggjast á sönnum sögum frá áhugaverðum stöðum á landinu, sem þó hafa stundum kryddast svolítið á leið sinni.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland