Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Vélskipið Helgi VE 333 var smíðað í Vestmannaeyjum á árunum 1935-39 af Gunnari Marel Jónssyni. Þetta var þá stærsta skip sem smíðað hafði verið hér á landi, en það var Helgi Benediktsson athafnamaður sem lét gera það. Skipið fór rúmlega 120 ferðir á milli Vestmannaeyja og Fleetwood á stríðsárunum og sigldi alls um 240.000 sjómílur. Helgi var mikið happaskip þar til yfir lauk þann 7. janúar 1950, er hann lenti á skerinu Skelli skammt frá innsiglingunni í Vestmannaeyjum. Sögumenn segja sögu skipsins. Listi yfir sögumenn er birtur í lok þáttarins.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland