Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Ida Pfeiffer var þýsk kona sem ferðaðist um landið 1845. Í þessu kasti númer 2 úr minningum hennar segir hún frá ferðalögum sínum um landið, fegurð landsins en líka undarlegu hátterni hinna innfæddu. Þeir fylgjast sífellt með henni eins og naut góna á nývirki, og þykir henni oft nóg um. Hún er látin gista í kirkjum, sem virðast notaðar eins og geymsluhús, og sóðaskapurinn hvarvetna er yfirgengilegur.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland