Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
John Ross Brown var ungur og gáskafullur Breti sem kom hingað til lands árið 1862 og skrifaði fjöruga ferðasögu sína og gaf út. Þar lýsir hann háttum Íslendinga almennt og dregur upp ágætar mannlýsingar af fólki sem hann hittir fyrir. Sérstaklega athyglisverðar þykja nú til dags lýsingar hans á samskiptum karla og kvenna í baðstofum fyrri tíma. Sumir hafa talið lýsingarnar frábært dæmi af kvennakúgun, en aðrir benda á að óhjákvæmilegri verkaskiptingu samfélagsins hafi verið um að kenna. Umfram allt er lýsing Ross Browns þó fjörmikil og skörp.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland