Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Í þessu seinna kasti er haldið áfram að lesa úr æviminningum Björgúlfs Ólafssonar læknis, sem starfaði á Borneó og víðar í Indónesíu á árum fyrri heimsstyrjaldar. Margt kemur framandlega fyrir sjónir og lýsingar Björgúlfs eru fullar af furðu aðkomumannsins en um leið hlýju og velvild. Hann lýsir líka dramatískum atburðum, til dæmis krókódílaveiðum þegar mikið gengur á, vægast sagt. Og mannlífið er auðugt og skemmtilegt.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland