Stærke portrætterALT for damerne
Fríða María elskar að ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur nú þegar ferðast til eða langar að koma til í framtíðinni. Þessi þáttur er um Spán, land sem mjög margir Íslendingar hafa ferðast til - enda er ótalmargt hægt að gera þar og maturinn ótrúlega góður! Marta Manuela og Eva eru báðar hálfspænskar og í spjalli þeirra við Fríðu Maríu segja þær frá ýmsum hliðum Spánar, allt frá kolkrabba og lavendernammis til fallegra sveitaþorpa og hundaathvarfa.
Viðmælandi: Marta Manuela Estevez og Eva Jáuregui Ólafsdóttir. Stjórnandi: Fríða María Ásbergsdóttir. Verkleg umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland