Game of Thrones — Krúnuleikar George R.R. Martin
Stórkostlegasti ævintýrasagnabálkur síðari tíma loksins á hljóðbókarformi á íslensku. Á þessum bókum eru hinir geysivinsælu sjónvarpsþættir, Game of Thrones, byggðir en þeir eru meðal annars teknir upp á Íslandi. Launráð, losti og leynimakk — átökin um járnhásætið eru í algleymingi. Magnaður bókaflokkur fyrir spennufíkla á öllum aldri.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland