Einvígið - Erlendur #1 Arnaldur Indriðason
Erlendur er eldri maður, þjóðlegur í hugsun, með gagnfræðapróf og hefur almennt neikvætt viðhorf til lífsins sem reyndar skýrist af ævi hans sem lesandi kynnist smátt og smátt í sögunum. Stórkostlegur bókaflokkur um geðstirðan rannsóknarlögreglumann sem Arnaldur Indriðason hefur gert ódauðlegan.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland