Rökkursögur: Náttsloppurinn Lilja Sigurðardóttir
Helstu glæpasagnahöfundar landsins, og einn erlendur að auki, skrifuðu smásögur fyrir Storytel sem birtust saman í smásagnasafninu Rökkursögur og hvergi annars staðar. Að tilefni Iceland Noir sem fer fram dagana 18-20. nóv höfum við endurútgefið smásagnasafnið með uppfærðum kápum. Sögurnar eru eins ólíkar og þær eru margar en við vonum að þessir litlu konfektmolar ylji áskrifendum okkar og stytti þeim stundirnar heima í skammdeginu.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland