Ævintýri Freyju og Frikka: Drottningin af Galapagos Felix Bergsson
Freyja og Frikki eru 11 ára og góðir vinir en býsna ólík; Freyja er fjörugt ólíkindatól en Frikki er hæglátur bókaormur sem hugsar sitt. Ævintýri Freyju og Frikka er sannkölluð ævintýraferð um framandi slóðir fyrir alla fjölskylduna eftir Felix Bergsson.
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland