Víti í Vestmannaeyjum Gunnar Helgason
Bækur Gunnars Helgasonar hafa hlotið frábærar viðtökur og nú er eru allar fimm bækurnar í Fótboltasögunni miklu komnar á Storytel! Jón Jónsson og vinir hans ferðast um víðan völl og lenda í ótrúlegum ævintýrum. Skemmtilegar og fjörugar sögur sem eru hörkuspennandi bæði inni á fótboltavellinum og utan hans.
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland