Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
5 of 5
Barnabækur
Vinirnir úr Þrótti – Jón, Ívar og Skúli – eru komnir í fótboltaakademíu FC Barcelona. Markmiðin eru skýr: Fá tilboð um að vera áfram með liðinu eða komast á samning hjá öðru stórliði. Ekki spillir að Rósa er í Barcelona á sama tíma að keppa með U16 landsliðinu.
Lífið gæti ekki verið betra – ja, ef ekki væri fyrir þennan dularfulla Katalóna og leyndarmálið sem Jón þarf að burðast með.
FÓTBOLTASAGAN MIKLA … SNÝR AFTUR!
Barist í Barcelona er sjálfstætt framhald Fótboltasögunnar miklu eftir metsöluhöfundinn Gunnar Helgason. Fyrri bækurnar, Víti í Vestmannaeyjum, Aukaspyrna á Akureyri, Rangstæður í Reykjavík og Gula spjaldið í Gautaborg, hlutu allar frábærar viðtökur og eftir þeirri fyrstu var gerð vinsæl kvikmynd og sjónvarpsþættir.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979341383
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979340188
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 september 2020
Rafbók: 4 november 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland