Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Dagbjört er laus við eiginmanninn og flutt með dæturnar heim til foreldranna. Heldur er kalt á milli systranna og ekki vill Þórný láta eftir Hauk litla. Vonir Dagbjartar um betra líf glæðast nokkuð þegar myndarlegur kaupamaður er ráðinn að Múlavík.
Eins og svo oft áður, tekst Guðrúnu frá Lundi að fanga hug og hjörtu lesenda á einstakan hátt, með því að gæða persónur sínar lífi svo lesandinn hverfur meira en heila öld aftur í tímann. Hún sendi frá sér sextán skáldsögur alls, sumar í mörgum bindum, og var áratugum saman einn alvinsælasti höfundur landsins.
Ef hægt er að segja, að eitthvað einkenni sögur Guðrúnar frá Lundi fremur öðru, þá eru það samtölin. Samræðulistin er hennar aðall. Þar er hún mikill snillingur. Oft verða samtöl svo lifandi og sérkennandi fyrir þátttakendur, að manni finnst næstum því sem maður sé viðstaddur og horfi á fólkið.
Bókin kom upphaflega út árið 1971.
© 2024 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935223067
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 oktober 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland