Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Glæpasögur
Amanda Sundin hverfur sporlaust einn júlídag og nákvæmlega ári síðar finnst Johan eiginmaður hennar alvarlega sár á heimili sínu. Maia Bohm er nýráðin til lögreglunnar í Motala og þetta er fyrsta málið sem hún fær til rannsóknar. Ásamt nýjum starfsfélaga, Greg Wallin, hefur hún leit að sökudólgnum.
Á sama tíma liggur Tim, sonur Maiu, hjartveikur á spítala og bíður eftir líffæragjöf. Á meðan júlídagarnir líða glímir Maia við að leysa ráðgátuna um Sundin-hjónin. Með hverjum deginum eykst líka hættan á að Tim lifi ekki af.
Þegar ljóst verður að örlög sonar hennar ráðast af því hvort Maiu takist að leysa málið hefst kapphlaup upp á líf og dauða. Hún lætur engan og ekkert standa í vegi fyrir sér – ekki einu sinni sannleikann.
© 2024 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501561
© 2024 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501578
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 oktober 2024
Rafbók: 8 oktober 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland