Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
5 of 5
Glæpasögur
Fraktskip siglir niður lítinn bát skammt frá Bakkafirði þar sem maður ferst. Lengst af er talið að um hræðilegt slys sé að ræða en Sólveig ferðast norður í land í sumarfrí með Nikulási kærasta sínum sem starfar í rannsóknarnefnd samgönguslysa. Þar kemst hún á snoðir um að þorpsbúar liggja á skelfilegu leyndarmáli og fyrr en varir er Kormákur kominn norður til að vera henni innan handar við að fletta ofan af sannleikanum. Hvað gerðist þessa niðamyrku nótt í janúar þegar lítill bátur hvarf niður í djúpið?
Hér er komin fimmta bókin um Sólveigu en öll serían er á Storytel.
© 2024 Vee Publishing (Hljóðbók): 9789935972071
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 oktober 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland