Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 2
Glæpasögur
Fyrsti tölvupósturinn lítur út eins og lélegt grín en þegar sá næsti kemur getur lögfræðingurinn Íris ekki lengur hunsað innihaldið. Er raðmorðingi virkilega á hælum hennar? Hverjum er óhætt að treysta?
Sænskur lögreglumaður á eftirlaunum fær óvænta heimsókn sem sprengir upp rannsókn sem hann hefur aldrei getað gleymt. Evrópa er glæpavettvangurinn í spennandi eltingaleik en allir þræðir liggja á endanum til Íslands þar sem illt afl hefur náð að fela sig í úthverfi höfuðborgarsvæðisins. Nú er komið að uppgjöri.
Reyttar Fjaðrir er fyrsta bókin í Borealis seríunni um hina íslensku Írisi og danska blaðamanninn Erling. Fylgstu með frá upphafi.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179415044
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 december 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland