Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 6
Glæpasögur
Á ísköldu gamlárskvöldi hverfur sextán ára stúlka, Hedda Losjö, frá heimili sínu í útjaðri Hagfors í Vermalandi í Svíþjóð. Lögreglumennirnir Petra Wilander og Christer Berglund fá málið til rannsóknar. Fljótlega kemur í ljós að hin samviskusama Hedda hefur lifað tvöföldu lífi.
Skömmu síðar finnst lík ungrar stúlku í jarðhýsi nokkrum kílómetrum frá heimili Losjö-fjölskyldunnar. Stúlkan er nakin og hefur verið myrt með skoti í hnakkann. Er þetta Hedda?
Eftir erfiðan skilnað hefur blaðamaðurinn Magdalena Hansson flutt frá Stokkhólmi á heimaslóðir sínar í Hagfors. Hún vonast til að kyrrðin og öryggið á æskustöðvunum veki með henni lífsgleðina á ný. Magdalena verður gagntekin af örlögum Heddu og fer að rannsaka málið nánar. Hún kemst að raun um að þetta friðsæla byggðarlag hefur að geyma leyndarmál — og sumir gera hvað sem er til að fela slóð sína.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178757176
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214140
Þýðandi: Einar Örn Stefánsson, Einar Örn Stefánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 januari 2019
Rafbók: 24 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland