Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 2
Glæpasögur
Ung kona er myrt með hrottafengnum hætti á heimili sínu í Kaupmannahöfn. Lögregluforingjunum Jeppe Kørner og Annette Werner er falin rannsókn málsins. Í fyrstu beinist grunur að leigusala ungu konunnar, Esther de Laurenti. Hún er með glæpasögu í smíðum og hefur gert ungu konuna að einni sögupersónu í sögunni þar sem hennar bíða svipuð örlög og í veruleikanum. En skuggar fortíðar leiða rannsóknina brátt á rétta braut þótt ískyggileg atvik setji óvænt strik í reikninginn.
Fyrsta bókin í mögnuðum glæpasagnaflokki um lögregluforingjana Jeppe Kørner og Anette Werner. Bækurnar hafa slegið í gegn og vermt efstu sæti vinsældalista víða um heim.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152164501
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215758
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 juni 2021
Rafbók: 6 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland