Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 7
Glæpasögur
Hans Juhlén, yfirmaður á Útlendingastofnuninni í Norrköping finnst myrtur á heimili sínu, og Jönu Berzelius saksóknara er falin rannsókn málsins.
Henrik Levin og Mia Bolander hjá rannsóknarlögreglunni eru henni til aðstoðar og fljótlega kemur í ljós að annað morð hefur verið framið - morð sem tengir Jönu við ógnvænlegt leyndarmál úr fortíðinni.
MERKT er fyrsta bókin um Jönu Berzelius og jafnframt fyrsta bók höfundar. Árið 2015 var hljóðbókarútgáfa sögunnar sú mest selda í Svíþjóð.
„Þessi frumraun höfundarins grípur lesandann frá fyrstu síðu.“ - DETECTIVE HOUSE
„Emelie Schepp skapar æsispennandi og flókið plott sem Jo Nesbö og Lars Kepler væru fullsæmdir af.“ - NISSE SCHERMANN, DAST MAGAZINE
„Spennandi saga sem ekki er hægt að leggja frá sér.“ - SOFIE SARENBRANT
© 2015 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935221117
© 2020 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501080
Þýðandi: Kristján Kristjánsson, Kristján H. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 november 2015
Rafbók: 12 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland