Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Glæpasögur
Árið 1990 leggur lögreglumaðurinn Kristján allt undir til að komast til botns í röð kynferðisbrota sem skekja íbúa Reykjavíkur. En metnaður Kristjáns reynist afar dýrkeyptur og afleiðingar rannsóknarinnar eru ófyrirsjáanlegar og hafa djúpstæð áhrif á hann og hans nánustu.
Þrjátíu árum síðar finnst maður nær dauða en lífi í nær tómri íbúð í Hafnarfirði. Það smáræði sem enn er í íbúðinni flækir lögreglukonuna Láru í mál sem teygir anga sína víðar en hún hefði getað gert sér í hugarlund. Um leið seilist það inn í brothætt líf hennar. Við tekur æsispennandi kapphlaup við tímann þar sem Lára getur ekki treyst neinum, síst af öllu sjálfri sér.
Jón Atli Jónasson er handritshöfundur og leikskáld, þekktur fyrir titla á borð við Djúpið, Góðir Íslendingar og Strákarnir okkar. Hann hefur áður sent frá sér bækurnar Brotinn taktur, Í frostinu og Börnin í Dimmuvík. Andnauð er fyrsta glæpasaga hans. Hér í frábærum lestri Vigdísar Hrefnu Pálsdóttur og Haralds Ara Stefánssonar.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180361477
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180358392
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 juli 2022
Rafbók: 13 juli 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland