Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 2
Glæpasögur
Fyrir tíu árum síðan hverfur lítil stúlka sporlaust. Leitin ber engan árangur og óvissan um afdrif stúlkunnar umturnar lífi fjölskyldunnar. Málið hefur setið í lögreglukonunni Signe Brask alla tíð síðan, þar til að dag einn birtist ung kona á lögreglustöðinni sem segist vera stúlkan sem hvarf. Hvar hefur hún verið öll þessi ár? Hvað gerðist? Unga konan vill lítið láta uppi og brátt kemst Signe að því að ekki kemur allt heim og saman. Er þetta raunverulega hún? Nú hvílir á herðum Signe að leiða sannleikann í ljós. En fyrr en síðar skellur nýr harmleikur á fjölskyldunni ... Heimkoma er fyrsta bók í nýrri æsispennandi seríu úr smiðju danska glæpasagnahöfundarins Lone Theils um rannsóknarlögreglukonuna Signe Brask. Sakamálasaga sem fær hárin til að rísa, kemur sífellt á óvart og heldur lesendum á öndinni frá fyrstu mínútu.
© 2024 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673907
© 2024 Storytel Original (Rafbók): 9789180673914
Þýðandi: Nuanxed / Hrefna Kristinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 april 2024
Rafbók: 9 april 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland