Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 3
Glæpasögur
Í smáþorpi á Jótlandi ber fátt til tíðinda þar til dag einn verður mikill húsbruni og kvittur kemst á kreik um íkveikju. Á sama tíma hverfur drengur sporlaust. Klara Larsen, sérfræðingur í brunarannsóknum, er fengin til þess að aðstoða lögregluna á staðnum við rannsókn málsins.
Klara kýs helst að starfa ein en þarf í þessu máli að vinna með Sebastian Winther, nýjum aðstoðarmanni sem henni þykir tala helst til mikið. Saman rannsaka þau vettvang glæpsins og leita að vísbendingum sem gætu skýrt þennan óhæfuverknað.
Eftir því sem rannsókninni vindur fram kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist í þorpinu og Klara og Sebastian komast að því að undir rólegu yfirborði bæjarlífsins leynast ýmsar skuggahliðar.
Sorgir er fyrsta bókin í Brennuvargs-seríunni eftir danska glæpasagnahöfundinn Inger Wolf.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180357258
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180357586
Þýðandi: Halla Sverrisdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 juni 2022
Rafbók: 23 juni 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland