Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
1 of 5
Barnabækur
Elías er að flytja til Kanada með foreldrum sínum. Magga móða, móðursystir mömmu, reynir allt hvað hún getur að aftra för fjölskyldunnar. Elías þarf að kljást við Möggu móðu og sjá um sölu á búslóðinni – en til þess beitir hann óvenjulegum aðferðum.
Hér er á ferðinni fyrsta bókin í hinum bráðfyndna bókaflokki Auðar Haralds um Elías.
Elías er einstaklega vel máli farinn, hnyttinn, bráðger og framhleypinn ungur strákur, auk þess sem hann kippir rækilega í örlagaþræði fjölskyldu sinnar, trekk í trekk.
Aðdáendur Elíasar, gamlir sem og nýir, geta fagnað því að Elíasarbækurnar eru loksins aðgengilegar á ný, og nú í dásamlegum lestri Sigurðar Sigurjónssonar sem er hlutverkinu kunnugur frá sínum yngri árum þegar hann gengdi hlutverki Elíasar í samnefndum innslögum í Stundinni okkar.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180299985
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180299992
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 december 2021
Rafbók: 15 december 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland