Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Barnabækur
Dag einn í ósköp venjulegu húsi varð ósköp venjulegri stelpu — henni Rúnu — það á að gefa frá sér mjög óvenjulegan ropa. Ropa sem var svo óvenjulegur að hann feykti hlutum um koll. Ropa sem var svo risastór að hann fór fljótlega að skapa usla hvar sem Rúna kom — í matsalnum, í skólanum, á skólalóðinni … Þvílíkt roptrúlegt leyndarmál hlaut að kvisast út. Áður en varði var Rúna orðin ropandi fræg um allan heim. En var þetta allt saman bara ys og þys út af engu?
Andrea Ösp Karlsdóttir les hér stórskemmtilega barnabók eftir Micheal Rosen, í þýðingu Jakobs F. Ásgeirssonar.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178757152
Þýðandi: Jakob F. Ásgeirsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 december 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland