Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
1 of 1
Barnabækur
Ef þú kannast við verstu börn í heimi skaltu búa þig undir dálítið miklu, miklu verrra ... Verstu kennara í heimi! Hér getur þú lesið um ótta herra Knúts, ógnarþríhjól fröken Ógnar, doktor Ofsa og stól þúsund prumpa, ógnarsal frú Sléttu, eftirsetuæði Fröken Fox og hryllingssöguna um hjónin Turtil og Dúfu & tárahafið. Ég varaði þig við! Hér í frábærum lestri Guðna Kolbeinssonar, sem einnig þýddi bókina.
© 2021 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935524690
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland