Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Barnabækur
Þetta skemmtilega ævintýri kom fyrst út 1989 og hlaut afbragðs viðtökur. Sögusviðið er sjávarþorp undir háu fjalli, þar sem dreki býr í dimmum helli. Drekann langar til að kynnast fólkinu í bænum en allir eru hræddir við hann, því hann er svo ljótur. Þegar vandi steðjar að bæjarbúum er það þó enginn annar en drekinn sem kemur til hjálpar. Framhald Drekasögu nefnist Leitin að gleðinnni, en þar koma söguhetjurnar úr fyrra ævintýrinu gamla fólkinu í Blikabæ til aðstoðar. Drekinn og vinir hans leggja upp í langferð til að leita að sjálfri gleðinni. Iðunn Steinsdóttir er meðal þekktustu barnabókahöfunda þjóðarinnar og hefur hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín.
© 2005 Dimma (Hljóðbók): 9789935401786
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 april 2005
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland