Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Barnabækur
Það er ekki auðvelt að vera lítill strákur og eiga vin sem enginn trúir að sé til í raun og veru. Það fær Brói litli að reyna þegar hann kynnist Kalla á þakinu, skrýtnum karli sem á hús uppi á þaki og er með þyrluspaða á bakinu svo hann getur flogið um eins og fugl. En svo gerast ósköpin. Einhver kemur auga á Kalla á flugi og stórfé er heitið þeim sem getur upplýst ráðgátuna um þennan dularfulla, fljúgandi furðuhlut. Þegar tveir skuggalegir náungar, sem svífast einskis til að komast yfir verðlaunaféð, brjótast inn til Bróa til að handsama Kalla eru góð ráð dýr. En Kalli á þakinu hefur reyndar ráð undir rifi hverju.
© 2005 Alda Music (Hljóðbók): 9789935182876
Þýðandi: Davíð Þór Jónsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2005
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland