Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Barnabækur
Kardemommubærinn er norsk barnabók, skrifuð og myndskreytt af Thorbjörn Egner. Bókin er um hinn friðsama Kardemommubæ og fólkið þar. Fyrir utan bæinn búa ræningjarnir Kasper, Jesper og Jónatnan, en þeir fara reglulega í ránsferðir. Einn daginn þeir ræna Soffíu frænku, en lenda í fangelsi. Þeir verða svo hetjur þegar þeir slökkva eld í turni bæjarins. Leikhópurinn Kardemommubærinn er samnefnari fyrir þá sem stóðu að uppfærslu samnefnds leikrits eftir Thorbjörn Egner, sem á lög og texta að undanskyldu laginu Ég klippi og ég raka menn en það lag samdi Bjarne Amdahl. Verkið var hljóðritað í Ríkisútvarpinu í desember 1963 og gefið út á plötu skömmu síðar af SG-hljómplötum.
© 2013 Alda Music (Hljóðbók): 9789935182753
Þýðandi: Kristján frá Djúpalæk, Hulda Valtýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2013
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland