Riddarar hringstigans Einar Már Guðmundsson
Hinn vinsæli Reykjavíkurþríleikur Einars Más um lífið í nýreistu og ómótuðu hverfi í Reykjavík. Þar getur allt gerst, raunsæi og fantasía vegast á og lýst er jöfnum höndum hversdagslegu lífi sem undrum og stórmerkjum. Þessar sögur, sem allar hafa komið út á fjölmörgum tungumálum og hlotið góðar viðtökur, mörkuðu tímamót í íslenskri sagnagerð.
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland