Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 3
Skáldsögur
Skáldsagan Riddarar hringstigans hlaut afbragðsviðtökur þegar hún kom út fyrst árið 1982. Hún vann til fyrstu verðlauna í bókmenntasamkeppni sem Almenna Bókafélagið efndi til og hefur síðan verið gefin út víða erlendis. Sagan sem er sú fyrsta í þríleik gerist í Reykjavík á 7. áratug 20. aldar í nýju hverfi, fullu af steypuryki, stillönsum, leyndardómum og börnum.
Sögumaður er ungur drengur, sannkallað barn í uppátækjum sínum og viðhorfum, en býr þó jafnframt yfir speki öldungsins. Bókin er í senn bráðfyndin og alvöruþrungin, barnsleg og spámannleg og markaði tímamót í íslendskri skáldsagnagerð.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979342861
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336754
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 augusti 2020
Rafbók: 23 oktober 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland