Vetrarblóð Mons Kallentoft
Mons Kallentoft er einn af þekktustu rithöfundum Svíþjóðar. Ritröð hans um Malin Fors, lögregluforingja í Linköping, hefur notið mikilla vinsælda víða um lönd. Vítisfnykur er tíunda bókin um Malin Fors en hinar níu — Sumardauðinn, Haustfórn, Vetrarblóð, Vorlík, Fimmta árstíðin, Englar vatnsins, Sálir vindsins, Moldrok og Brennuvargar — hafa selst í milljónum eintaka og verið þýddar á nær 30 tungumál.
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland