Karlar sem hata konur Stieg Larsson
Millennium er einn vinsælasti bókaflokkur heims og hefur selst í yfir 100 milljón eintökum síðan fyrsta bókin kom út árið 2005. Bækur Stieg Larssons um tölvuhakkarann Lisbeth Salander og blaðamanninn Mikael Blomkvist dreifðust á methraða og urðu nokkrar umtöluðustu bækur heis. Árið 2009 kom fyrsta kvikmyndin út sem byggð var á bókaflokknum.
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland