Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
4 of 5
Spennusögur
Það sem ekki drepur mann er sjálfstætt framhald Millennium-þríleiksins, en fyrsta bókin, Karlar sem hata konur, kom út árið 2004, skömmu eftir að Stieg Larsson lést, rétt rúmlega fimmtugur. David Lagercrantz spinnur hér áfram þann þráð sem Stieg Larsson entist ekki aldur til að ljúka við.
Fremsti sérfræðingur heims í gervigreind er myrtur á heimili sínu í Stokkhólmi þrátt fyrir að vera undir lögregluvernd. Einhverfur sonur hans er vitni að ódæðinu. Það eru áfram rannsóknarblaðamaðurinn Mikael Blomkvist og tölvusnillingurinn Lisbeth Salander sem í sameiningu glíma við flókin mál, eins og þeim einum er lagið.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183248
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935487308
Þýðandi: Halla Kjartansdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 juli 2018
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland