Vatnsmelóna Marian Keyes
Walsh- fjölskyldan samanstendur af systrunum fimm: Claire, Rachel, Maggie, Anna og Helen. Og foreldrum þeirra, að sjálfsögðu. Þar sem þau búa í Dublin á Írlandi fáum við að fylgjast með skrautlegu lífi þeirra, gleði og sorg.
Marian Keyes er alþjóðlegur metsöluhöfundur og hafa bækur hennar verið þýddar á 32 tungumál. Keyes hefur skemmtilegan stíl og hjúpar alvarleg umfjöllunarefni sín gjarnan húmor þannig að lesandinn grætur og hlær - allt í bland.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland