Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 4
Skáldsögur
„Fimmtándi febrúar er afar sérstakur dagur í mínum huga. Það er dagurinn þegar ég fæddi fyrsta barnið mitt. Það var líka þennan dag sem eiginmaður minn fór frá mér. Þar sem hann var viðstaddur fæðinguna þá get ég bara gert ráð fyrir að þessir tveir atburðir hafi ekki verið algerlega ótengdir.“
Claire Webster á allt sem hugurinn girnist: mann sem hún elskar, fallega íbúð, er í traustri vinnu. Daginn sem dóttir þeirra kemur í heiminn tilkynnir James að hann sé að fara frá henni. Claire situr ein eftir með nýfætt barn, sært hjarta og líkama sem hún getur varla litið á.
Hún ákveður að fara heim til Dublin. Þar, í skjóli sinnar skrýtnu fjölskyldu, fer henni að batna. Batinn er reyndar svo mikill að þegar James snýr aftur hefur ýmislegt gerst.
Vatnsmelóna er fyrsta bók írska rithöfundarins Marian Keyes og jafnframt þriðja bókin eftir hana sem kemur út á íslensku, Marian Keyes er alþjóðlegur metsöluhöfundur og hafa bækur hennar verið þýddar á 32 tungumál.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152142103
Þýðandi: Sigurlaug Gunnarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 januari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland