Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
4 of 4
Skáldsögur
Anna Walsh er öll í skralli. Hún liggur í betri stofu foreldra sinna, lætur sig dreyma um að fara frá Dublin og komast aftur til New York. Til vina sinna. Til flottasta starfs í heimi. En, fyrst og fremst, til Aidans.
Fjölskylda hennar hefur þó aðrar hugmyndir (svo ekki sé minnst á sín eigin vandamál). Og Aidan virðist einhverra hluta vegna hika við að hafa samband. Hvað getur mögulega hafa splundrað þessu lífi sem Anna unni svo heitt? Er Aidan sá eini sem getur púslað öllu saman aftur?
Er einhver þarna? er tíunda bók írsku skáldkonunnar Marian Keyes. Bókin fór á topp metsölulista í Bretlandi þegar hún kom út, árið 2006.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152143612
Þýðandi: Sigurlaug Gunnarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 januari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland