Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Það eina sem Suzanne McBride óskar sér í jólagjöf er að dætur hennar þrjár séu hamingjusamar og komi heim um jólin.
En þegar Posy, Hannah og Beth koma saman á æskuheimili sínu í skosku Hálöndunum, brjótast gömul átök og löngu grafin leyndarmál upp á yfirborðið.
Suzanne er ákveðin í að halda hin fullkomnu fjölskyldujól. Áður en fjölskyldan getur fagnað jólunum saman þarf hún að gera upp óútkljáð mál og horfast í augu við fortíðina.
Jólasysturnar er hjartnæm og töfrandi saga eftir metsöluhöfundinn Sarah Morgan. Uppfull af rómantík, hlátri og systradeilum.
© 2020 Bókabeitan - Björt (Hljóðbók): 9789935519610
© 2020 Bókabeitan - Björt (Rafbók): 9789935499479
Þýðandi: Herdís M. Hubner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 oktober 2020
Rafbók: 30 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland