Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Tvö börn fæðast með nokkurra mínútna millibili í steinhlöðnu tvíbýlishúsi meðan úti geisar óveður. Mæðurnar eru svilkonur: Hin skyldurækna og hljóðláta Rose sem þráir að geðjast erfiðum eiginmanni sínum; og Helen sem er hlý og örlát móðir fjögurra fjörugra stráka sem virðast þarfnast hennar minna með hverjum deginum. Þær ala upp börnin hlið við hlið, styðja hvor aðra og tengjast órjúfanlegum böndum þessa örlagaríku vetrarnótt.
Þegar veðrinu slotar virðist lífið halda áfram sinn vanagang en er árin líða koma fram brestir og náið samband kvennanna gliðnar. Enginn veit hvers vegna og enginn getur stöðvað það. Ein röng ákvörðun, ein örlagarík stund. Hamingja fjölskyldnanna vegur salt og það skiptast á skin og skúrir.
Heillandi og sorgleg í senn. Hús tveggja fjölskyldna er grípandi og hjartnæm fjölskyldusaga sem geymir nístandi leyndarmál.
„Höfundurinn tekur sögu um flókin fjölskyldusambönd og skapar skáldsögu sem þú munt ekki geta lagt frá þér“ – Diane Chamberlain, metsöluhöfundur
„Það er ótrúlegt að þetta sé fyrsta bók höfundar. Snjöll, marglaga, flókin, áhrifarík og algerlega trúverðug sagar. Bók sem heltekur lesandann frá upphafi til enda.“ AP fréttaveitan
„Ein besta skáldsaga sem ég hef lesið í langan tíma“ – Washington Jewesh Weekly
„Einstaklega vel skrifuð bók um ástir, sambönd, tilgang lífsins og löngu grafin leyndarmál.“ Caroline Leavitt metsöluhöfundur
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183675
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 november 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland