Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Ungur rithöfundur er að leita að efni í næstu skáldsögu þegar hún fær bréf frá manni sem hefur fyrir tilviljun eignast bók sem skáldkonan átti áður.
Þegar í ljós kemur að hann er félagi í Bókmennta- og kartöflubökufélaginu á Guernsey er forvitni hennar vakin og fyrr en varir kynnist hún fleira fólki í þessum merka félagsskap. Bréfin ganga á milli og skáldkonan kynnist ást og sorgum á Guernsey undir þýsku hernámi, finnur efni í næstu skáldsögu og vináttu sem er engri lík.
Bókmennta- og kartöflubökufélagið hefur farið sigurför um heiminn og eftir bókinni hefur nýlega verið gerð alþjóðleg stórmynd. Katla Margrét Þorgeirsdóttir les.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179232979
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935500120
Þýðandi: Ingunn Ásdísardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 december 2019
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland