Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
2 of 2
Glæpasögur
Kate Kinsella vinnur hlutastarf sem hjúkrunarfræðingur á aðalsjúkrahúsinu í Longborough. Á næturvöktum á laugardagskvöldum getur ýmislegt gerst en þó bjóst hún ekki við að finna næsta viðskiptavin einkaspæjarastofunnar sinnar á meðal sjúklinganna.
Vanessa Wootten, sem einnig er hjúkrunarfræðingur, hafði tekið banvænan kokteil af lyfjum í því skyni að binda enda á líf sitt.
Þegar Vanessa nær sér trúir hún Kate fyrir leyndarmáli. Hún er þess fullviss að hún eigi banvænan aðdáanda – og hún þarfnast hjálpar Kate.
Kate er hvött til að halda sig frá Vanessu. Það orð fer af henni að hún sé taugabiluð.
En þá finnst gömul kona, einn af sjúklingum Vanessu, látin og skilaboð krotuð á spegilinn hennar: FYRIR ÞIG, V.
Kate er skyndilega komin á kaf í rannsókn á dularfullu morðmáli.
Hún verður að vernda Vanessu hvað sem það kostar en það er hægara sagt en gert þegar viðskiptavinurinn er horfinn …
© 2025 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180954914
Þýðandi: Nuanxed / Ragna Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 juni 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland