Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Skáldsögur
Elínborg situr á handriðinu og horfir yfir spegilslétt vatnið. Þetta er í senn eilíft andartak og endalok. Þetta er kveðjustund sem endist ævilangt. Stúlkunni verður hugsað til sumranna sem hún hefur varið á Sólvöllum, þar sem hún sleit barnaskónum og lærði svo ótalmargt um lífið, um mannlegt eðli og siði í sveitinni. Þessi staður hefur verið henni tímabundið skjól, þegar heimurinn virtist ætla að klofna, og verður til enda hjartnæmt athvarf. En dýrmætum minningum fylgir líka sár söknuður og tilfinning um að lífið hafi ekki verið eins einfalt og barnsaugun sáu það. Spegilslétt vatnið í sveitinni er gárað af óuppgerðum áföllum og brotin fjölskylda setur svip sinn á dýrð og ljóma æskuáranna. Dóu þá ekki blómin er kraftmikil og kímin saga uppvaxtar og uppgötvana, byggð á æviminningum Guðrúnar Guðlaugsdóttur, sem einkum er þekkt fyrir glæpasögunnar um blaðamanninn Ölmu Jónsdóttur.
© 2025 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180687553
© 2025 Storytel Original (Rafbók): 9789180687560
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 maj 2025
Rafbók: 12 maj 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland