Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Leikrit og ljóð
Einar Már Guðmundsson sló fyrst í gegn árið 1980 með ljóðabókunum Er nokkur í kórónafötum hér inni? og Sendisveinninn er einmana. Ári síðar kom út Róbinson Krúsó snýr aftur sem einnig var forkunnarvel tekið. Árið 1991 sendi Einar frá sér ljóðabókina Klettur í hafi sem var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og fjórum árum síðar Í auga óreiðunnar. Hér eru þessar fimm bækur saman komnar í einni. Skafti Þ. Halldórsson ritar ítarlegan inngang um ljóð Einars Más.
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336785
Útgáfudagur
Rafbók: 23 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland