Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
3 of 6
Skáldsögur
Þriðja bókin í hinni vinsælu Neshov-seríu, í frábærum lestri Margrétar Örnólfsdóttur.
Hér er á ferðinni dásamlega klikkuð fjölskyldusaga um alvöru fólk, ljúfsár og fyndin í senn enda er höfundinum ekkert mannlegt óviðkomandi.
Anne B. Ragde er margfaldur metsöluhöfundur en bækur hennar njóta vinsælda um allan heim. Hún hefur þegar selt yfir milljón bækur í heimalandi sínu en þar er einnig búið að gera sjónvarpsþáttaröð byggða á þríleiknum vinsæla.
Þýðandi bókanna er Pétur Ástvaldsson.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979344094
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979344193
Þýðandi: Pétur Ástvaldsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 juli 2021
Rafbók: 2 juli 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland