Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
3 of 3
Ungmennabækur
Kata er friðlaus af söknuði eftir kærastanum í Brighton og talar um fátt annað en hann. Anna er fámálli um sínar tilfinningar og enginn veit að einnig hún skildi hjarta sitt eftir á Englandi. Annar menntaskólaveturinn er rétt að byrja og vinkonurnar órar ekki fyrir þeim sviptingum sem hann hefur í för með sér.
Ég og þú er þriðja bók Jónínu Leósdóttur um unglingsstúlkuna Önnu og fyrstu kynni hennar af ástinni, hér einnig í frábærum lestri Kötlu Njálsdóttur. Hinar fyrri, Kossar og ólífur og Svart og hvítt, hafa notið fádæma vinsælda hjá lesendum og fengið afar góða dóma gagnrýnenda.
© 2023 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227854
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 april 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland