Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Ungur að árum fór Hrafn Jökulsson í sveit norður í Árneshreppi á Ströndum. Síðan hefur hann víða farið og margt reynt, en aldrei gleymt sveitinni sinni og fólkinu þar. Þessi bók er í senn minningar, ævisaga, þjóðlegur fróðleikur og þættir af einkennilegum mönnum en umfram allt hugleiðingar um lífið og dýpstu rök tilverunnar. „Þar sem vegurinn endar“ er bókmenntaviðburður, einstæð frásögn sem er í senn leiftrandi skemmtileg og þrungin tilfinningu.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789935291059
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland