Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Spennusögur
Sara býr sig undir notalega helgi heima hjá sér yfir hvítvíni og sjónvarpsglápi, á meðan eiginmaðurinn skreppur í fjallakofa með gömlum vinum. Undir kvöld fær hún símtal þar sem í ljós kemur að vinirnir eru enn að bíða, en Sigurd hafði kvatt hana eldsnemma morguns. Þá hefst atburðarás þar sem Sara, sem vinnur sem þerapisti fyrir ungt fólk í sálrænum vanda, veit ekki lengur hvað er satt og hvað logið og hvort Sigurd er lífs eða liðinn. Heimilið fyllist af rannsóknarlögreglumönnum, hlutir hverfa, brotist er inn að næturlagi og svo virðist sem einhver vilji leiða hana og lögregluna á villigötur. Öll augu beinast að henni sjálfri og hún fer að efast um eigin upplifanir: Er líf hennar byggt á blekkingum? Getur hún treyst eigin minni? Halla Kjartansdóttir þýddi úr norsku.
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935320162
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935488824
Þýðandi: Halla Kjartansdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 maj 2021
Rafbók: 20 april 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland