Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Þetta er allt að koma, metsölubók eftir Hallgrím Helgason, er opinská bók um stormasaman æviferil hinnar dáðu listakonu Ragnheiðar Birnu, allt frá getnaði til nýjustu sigra hennar í lífi og list. Af hipursleysi og vandvirkni segir höfundur frá erfiðri baráttu Ragnheiður og leit hennar að hinum hreina tóni.
Lesendur kynnast mörgu af því góða fólki sem lagði henni lið í blíðu og stríðu af fádæma ósérhlífni. Byggt er á ítarlegum viðtölum við Ragnheiði sjálfa um ástir hennar og áhugamál auk vitnisburðar samferðarmanna hennar. Ógleymanleg bók um ógleymanlega manneskju sem hefur helgað sig listinni og fegurðinni og veitt birtu og gleði inn í líf svo margra.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345343
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979337416
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 oktober 2023
Rafbók: 23 oktober 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland