Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Endurskoðandi lendir í sálarangist vegna teikningar dóttur sinnar. Kolla og Nonni eiga vandræðalega kvöldstund í matarboði í Fossvoginum. Nýfráskilin kona er skilin ein eftir á Tenerife af vinkonu sinni. Að ógleymdri hinni 78 ára Guðrúnu og syni hennar sem reynir að viðhalda lífsvilja beggja með spjalli um Hitchcock-myndir, pottaplöntur og Tinder.
Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson inniheldur sjö lauslega tengdar sögur úr samtímanum. Handrit bókarinnar var valið úr tugum handrita til að hljóta Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta árið 2019. Í umsögn úthlutunarnefndar segir m.a.: „Sögurnar eru grípandi, persónulýsingar skarpar og textinn er skrifaður á blæbrigðaríku máli […] Andrúmsloftið er létt og leikandi en um leið tekst höfundi að miðla samspili gleði og alvöru af sérstakri næmni.“
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180430036
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180430043
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 oktober 2021
Rafbók: 29 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland