Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Hallie á sér leyndarmál. Hún er ástfangin. En það er ást sem er ekki líkleg til að raungerast. Og vinir hennar ætla ekki að hjálpa henni því þeir vita að Hallie á ekki langt eftir ...Flo er í klípu. Hún er mjög hrifin af Zander en hin ógurlega systir hans má ekki til þess hugsa að þau séu saman ... Tasha stendur frammi fyrir vanda. Nýi kærastinn er áhættusækinn og hún óttast að það kunni að fara illa fyrir honum ... Hallie leggur af stað í ferðalag. Líffæragjafi hefur fundist og hún mun fá ný lungu. En hver er hann? Töfrandi ný skáldsaga um ástina, ástarsorg og nýtt upphaf ... Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt meira en 13 milljónir eintaka af bókum sínum – og er óhætt að segja að hún sé einn allra vinsælasti höfundur ljúflestrarbóka í heiminum.Snjólaug Bragadóttir þýddi.„Drottning hinna ljúfu og hrífandi ástarsagna.“ – Red Online„Einn af mínum eftirlætishöfundum.“ – Katie Fforde„Bækur Jill Mansell verða sífellt betri ... Skvísubækur sem vit er í fyrir fullorðna eins og þær gerast allra bestar.“– Good Housekeeping
© 2023 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935218513
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juli 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland