Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Spennusögur
Hvað ef maður gæti farið til baka í tíma og breytt gangi sögunnar? Hvað ef vatnaskilin sem maður gæti breytt væri morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta? Árið 2011 heldur enskukennarinn Jake Epping í ævintýralegan leiðangur með það fyrir augum að koma í veg fyrir morðið á JFK 22. nóvember 1963. – Eitt af meistaraverkum konungs sálfræðitryllanna Enskukennarinn Jake kveður heim tölva og farsíma og hverfur á vit glæsikagga, Elvis Presleys, sveifludans og rótarbjórs. Í þessum heillandi heimi verður Jake ástfanginn af fallegum skólabókaverði, Sadie – og þegar nær dregur hinum óheillanvænlega degi 22.11.63 verður á vegi hans ógæfusamur einfari að nafni Lee Harvey Oswald ... Stephen King er höfundur yfir 50 skáldsagna sem allar hafa verið metsölubækur víða um heim. Eftir langt hlé koma bækur hans nú aftur út á íslensku.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180844567
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180844550
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 november 2023
Rafbók: 22 november 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland